Vel heppnað golfmót FRAM

FRAM-Open var haldið með pomp og prakt föstudaginn 10. ágúst. Veður var gott í Öndverðarnesi, mæting fín en 70 spilarar mættu til leiks.  Mótið var allt hið skemmtilegasta, létt yfir […]