Fíkn og tál

Fyrir allnokkrum árum tókst tollvörðum á Keflavíkurflugvelli að handsama smyglara á kostulegan hátt. Óbótamennirnir hugðust flytja inn í landið talsvert magn af ólöglegum sterum í dós undan Quality Street-sælgætinu sem […]