Tap í Meistarakeppni HSÍ

Fyrsti leikur handboltavertíðar kvenna var leikinn í kvöld á okkar heimavelli þegar við mættum Haukum í Meistarakeppni HSÍ.  Ekki mikið undir í þessum leik en bikar og titillinn meistari meistaranna. […]