Og þá er það byrjað…

Fréttaritari Framsíðunnar og formaður húsfélagsins í Eskihlíð 10 og 10a tók daginn snemma og dröslaði garðhúsgögnunum úr hitakompunni og fram fyrir hús. Reyndar bara þremur stólum. Tveir fuku og brotnuðu […]

FRAM Íslandsmeistari í 4. fl. karla 2019

      Strákarnir okkar í FRAM eru Íslandsmeistarar í 4.kk. yngri eftir sigur á ÍR í hreinum úrslitaleik í Kapalakrika í dag, 29-27. Fyrri hálfleikur var mjög jafn og […]