FRAMherjakortin afhent í Safamýri fyrir fyrsta heimaleik

Kæru Framarar. Við viljum minna á fyrsta heimaleik okkar í Inkasso-deildinni þetta tímabilið – leikið verður á heimavelli okkar Framara í Safamýrinni föstudaginn 10. maí og að þessu sinni bjóðum […]