Roland Eradze til liðs við FRAM

Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá samningi við Roland Eradze um að hann taki að sér að vera aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Fram.  Hann verður þar Guðmundi Helga Pálssyni til aðstoðar […]