Arnór Daði til Bandaríkjanna

Arnór Daði Aðalsteinsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Fram á þessu tímabili en hann er farinn aftur til náms í Bandaríkjunum. Hann stundar nám við Furman háskóla í Suður-Karólínu […]