Uppskeruhátíð yngri flokka laugardaginn 14. september

Unglingaráð Knattspyrnudeildar Fram heldur hina árlegu uppskeruhátíð sína laugardaginn 14. september í veislusal Fram í Safamýri. Í ár verður uppskeruhátíðin tvískipt: kl. 12:00 uppskeruhátið 3. 4. og 5. flokks (2003-2008). […]