Skóflustunga að nýrri Íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal tekin í dag
Borgarstjóri fékk öflugt liðsinni ungra iðkenda í Fram og forsvarsmanna félagsins þegar tekin var fyrsta skóflustunga að nýrri íþróttamiðstöð í Úlfarsárdal. Framkvæmdir hefjast strax og verklok eru áætluð 2022. Fjölnota […]