Þrír uppaldir FRAMarar framlengja við FRAM

Í dag var gengið frá samningum við þrjá uppalda Framara, þá Má Ægisson, Harald Einar Ásgrímsson og Magnús Inga Þórðarson. Skrifuðu þeir allir undir 3ja ára samning. Már Ægisson er […]