Unglingaráð Handknattleiksdeildar Fram auglýsir eftir þjálfara fyrir yngri flokka 2020-2021

Leitað er 1-2 aðalþjálfara fyrir flokka, sem bætast við núverandi hóp yfir 20 aðalþjálfara. Það sem við sækjumst eftir er fagmennska, áreiðanleiki, menntun í eða tengda faginu, góð samskiptahæfni, ástríða […]