Fimm frá Fram í B-landslið kvenna.

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur valið 21 leikmann til æfinga með B-landsliði kvenna. Æfingarnar munu fara fram dagana 24.-27. júní en í liðinu er blanda af eldri leikmönnum […]