Og þá voru eftir tveir…

Um árabil var það fastur liður þegar líða tók að leikslokum í heimaleikjum Knattspyrnufélagsins Fram að Siggi Svavars heitinn hóf upp raust sína í hátalarakerfi Laugardalsvallar og tilkynnti um valið […]