Andlát Birgir Lúðvíksson

Birgir Lúðvíksson, heiðursfélagi Knattspyrnufélagsins Fram, lést síðastliðinn miðvikudag, 3. febrúar 2021, 83 ára að aldri. Birgir var fæddur í Reykjavík 3. maí 1937. Hann hóf ungur að leika knattspyrnu og […]

Tveir frá Fram í æfingahópi Íslands U16 karla.

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari Íslands  U16 karla, hefur valið leikmannahóp sem kemur saman til æfinga 15.-17.febrúar. Við Framarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum æfingahópi Íslands […]