fbpx
Birgir Lúðvíksson vefur

Andlát Birgir Lúðvíksson

Birgir Lúðvíksson, heiðursfélagi Knattspyrnufélagsins Fram, lést síðastliðinn miðvikudag, 3. febrúar 2021, 83 ára að aldri. Birgir var fæddur í Reykjavík 3. maí 1937. Hann hóf ungur að leika knattspyrnu og handknattleik með Fram og varð öflugur félagsmaður, sem markaði djúp spor í sögu félagsins.

Birgir, sem var gerður heiðursfélagi Fram 2003, lagði til ófá handtökin til að efla félagið er hann gengdi markvíslegum túnaðarstörfum; var formaður knattspyrnudeildar 1960-1961, formaður handknattleiksdeildar 1963-1969 og 1976-1981. Birgir var formaður aðalstjórnar 1986-1989.

 Framarar minnast Birgis með þakklæti fyrir mikið starf í þágu félagsins.

Myndir af Birgi í störfum fyrir félagið munu birtast á myndasíðu Jóa kristins http://frammyndir.123.is/pictures/

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!