Þrír framlengja hjá Fram

Lárus Helgi Ólafsson, Vilhelm Poulsen og Rógvi Dal Christiansen hafa allir skrifað undir nýja samninga. Hinn frábæri markmaður Lárus Helgi hefur skrifað undir 3 ára samning við handknattleiksdeild Fram. Þetta […]