Skipið siglir…

Ein af hinum óskiljanlegu þversögnum fótboltans er að hann er einskis virði nema keppt sé um bikar. Tíu marka leikur með stærstu stjörnum samtímans bliknar við hliðina á markalausu jafntefli […]