Meistaraflokkur kvenna fær liðstyrk

Þóra Rún Óladóttir og Halla Helgadóttir hafa bæst við meistaraflokk kvenna. Báðir leikmenn koma að láni frá FH. Halla er tvítugur varnarmaður sem hefur spilað 53 leiki í meistaraflokki og […]