Aðalsteinn Aðalsteinsson ráðinn yfirmaður knattspyrnumála

Knattspyrnudeild Fram hefur gengið frá ráðningu Aðalsteins Aðalsteinssonar í starf yfirmanns knattspyrnumála frá 1. ágúst 2021. Aðalstein þarf ekki að kynna fyrir knattspyrnuáhugafólki en hann er í dag aðstoðarþjálfari meistaraflokks […]