Humarsúpa meistaranna

Árið 1958 hófu Íslendingar að veiða humar, ef undan eru skildar tilraunir í smáum stíl á vegum Sölufélags íslenskra fiskframleiðenda rétt fyrir heimsstyrjöldina þar sem humar var veiddur til niðursuðu. […]