Þrír frá Fram í æfingahópi Íslands U16

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari Íslands U16 karla, hefur valið leikmannahópsem kemur saman til æfinga 10.-12.nóvember næstkomandi. Við Framarar erum stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa í þessum æfingahópi Íslands […]
Kvennaliðin spila í vikunni!
