Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari Íslands U16 karla, hefur valið leikmannahópsem kemur saman til æfinga 10.-12.nóvember næstkomandi.
Við Framarar erum stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa í þessum æfingahópi Íslands en þeir sem voru valdir frá Fram að þessu sinni eru:
Breki Baldursson Fram
Þorri Stefán Þorbjörnsson Fram
Þorsteinn Örn Kjartansson(m) Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM