Hæfileikamótun HSÍ fer fram helgina 6. – 7. nóvember nk. þar æfa stelpur og strákar fædd 2008. Æfingar fara fram í Kaplakrika undir stjórn Guðlaugs Viggóssonar
yfirþjálfari Hæfileikamótunar HSÍ.
Við Framarar erum stoltir af því að eiga átta fulltrúa sem fá að mæta á Hæfileikamótun HSÍ núna um helgina. Þeir sem valdir voru að þessu sinni eru:
Hæfileikamótun – stelpur:
Ásdís Arna Styrmisdóttir Fram
Edda María Einarsdóttir Fram
Sylvía Dröfn Stefánsdóttir Fram
Silja Katrín Gunnarsdóttir Fram
Hæfileikamótun – strákar:
Viktor Bjarki Daðason Fram
Jökull Bjarki Elfu Ómarsson Fram
Aron Óli Saber Thelmuson Fram
Kristófer Tómas Gíslason Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM