Knattspyrnudeild Fram býður öllum stúlkum fæddum 2010 til 2016 á æfingu í Egilshöll kl. 13:00-14:00 laugardaginn 6. nóvember.
Stúlkum sem hafa áhuga á að prófa fótbolta býðst að stunda æfingar hjá Fram frítt fram að jólum.
Æfingatöflu félagsins má finna á hér:
Við hvetjum allar stelpur til að nýta sér þennan möguleika og prófa skemmtilegar æfingar.