Guðmundur Magnússon framlengir við Fram

Guðmundur Magnússon hefur framlengt samning sinn við Fram til tveggja ára. Samningurinn gildir út keppnistímabilið 2023. Guðmundur sneri aftur til Fram fyrir síðasta tímabil og átti stóran þátt í frábæru […]