Happdrætti handknattleiksdeildar FRAM – Búið að draga!

Hægt er að náglast vinninga í Fram heimilinu, Safamýri 26 milli 09.00 og 16.00 á daginn. Vinningarnir eru geymdir til 1. nóv 2022 –
Tveir frá Fram í æfingahópi Íslands U17 karla

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 ára landsliðs Íslands, hefur valið hóp, sem kemur saman til æfinga dagana 19.-21.janúar, 2022. Við Framarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í […]