Mikael og Stefán í æfingahóp Íslands U17

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari Íslands U17 karla, hefur valið leikmannahóp sem kemur saman til æfinga 14.-16.febrúar n.k. Við Framarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum æfingahópi […]
Silja Katrín lék í gær sinn fyrsta leik fyrir mfl. kvenna.

Í gær spilaði meistaraflokkur kvenna við Þrótt í Reykjavíkurmótinu. Úrslitin voru svosem ekki sérstakt fagnaðarefni en við getum þó glaðst verulega yfir því að Silja Katrín Gunnarsdóttir spilaði sinn fyrsta keppnisleik […]