Tvær frá Fram í æfingahópi Íslands U18

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson landsliðsþjálfarar Íslands U18 kvenna hafa valið leikmannahóp sem kemur saman til æfinga dagana 2. – 6. mars 2022. Við Framarar erum stoltir af […]
Ingunn Gísladóttir þakkar stuðninginn!

Á laugardaginn var, var leikur hjá meistaraflokki karla gegn Víking í Olísdeildinni,sem endaði með sigri Fram 25 – 23. Deildin ákváð að þessi leikur yrði styrktarleikur til að hjálpa Ingunni Gísladóttur, […]
Fjórar frá Fram í æfingahópi Íslands U16

Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson landsliðsþjálfarar Íslands U16 kvenna hafa valið leikmannahóp sem kemur saman til æfinga dagana 2. – 6. mars næstkomandi. Við Framarar erum stoltir af […]