Erna Guðlaug Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning. Erna sem hefur verður burðarás í Fram U síðustu ár, hefur staðið sig vel í vetur með aðalliðinu og hlutverk hennar farið stækkandi.
Frábærar fréttir fyrir félagið og meira á leiðinni!