Karen, Steinunn, Hafdís og Þórey valdar í landsliðið!
Þjálfarateymi A-landslið kvenna hafa valið 18 leikmenn sem mæta Svíþjóð og Serbíu í undankeppni EM 2022. Liðið mætir Svíþjóð á Ásvöllum miðvikudaginn 20. apríl kl. 19:45, aðgangur er ókeypis á […]