fbpx
Leikir KK - 2022-05-02T142754.522

Stefán Orri semur til 3 ára!

Stefán Orri Arnalds semur til 3 ára.
 
Það eru alltaf frábærar fréttir fyrir félagið þegar ungir og efnilegir leikmenn skrifa undir samning um áframhaldandi veru í félaginu. Stefán Orri hefur komið sterkur inn og nýtt sín tækifæri vel á sínu fyrsta ári í meistaraflokki. Stefán spilaði 18 leiki í deild fyrir FRAM í vetur og skoraði í þeim 27 mörk. Við væntum mikils af Stefáni á komandi árum innan sem utan vallar 🙂
 
Áfram Fram!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!