fbpx
280040950_538636574520104_2028109468185970564_n

Fjórar úr FRAM í RVK úrvalinu!

Á dögunum var valinn lokahópur stúlkna f. 2008 og 2009 vegna grunnskólaleika Höfuðborganna í Osló. Mótið fer fram 29.maí – 3.júní.

Leikmannahópurinn er svona:
Arna Sif Jónsdóttir, Valur
Arna Katrín Viggósdóttir, Grótta/KR
Ásdís Styrmisdóttir, Fram
Ester Elísabet Guðbjartsdóttir, Valur
Hrafnhildur Markúsdóttir, Valur
Laufey Helga Óskarsdóttir, Valur
Sigrún Erla Þórarinsdóttir, Valur
Silja Gunnarsdóttir, Fram
Sylvía Stefánsdóttir, Fram
Þóra Lind Guðmundsdóttir, Fram

Þjálfari liðsins er Sigríður Unnur Jónsdóttir.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!