Tamara skrifar undir eins árs samning!
Tamara Jovicevic (1998) er vinstri skytta, 185 cm á hæð sem kemur frá Svartfjallalandi. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún spilað í Svartfjallalandi, Frakklandi, Spáni og nú síðast í Tékklandi. Þá hefur hún verið í og viðlogandi landsliði þeirra Svartfellinga frá 2015 og spilað á Evrópu og heimsmeistaramótum. Tamara er nú þegar komin til landsins og býður eftir að fá grænt ljós frá útlendingastofnun til þess að hefja leik með okkur í FRAM.
Velkomin í Fram Tamara og gangi þér vel!
Share this post
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email