Að leiðarlokum

Árið 1994 mættust Svíar og Búlgarir í bronsverðlaunaleik heimsmeistaramótsins í Bandaríkjunum. Búlgarska liðið hafði komið öllum á óvart og meðal annars slegið úr leik sigurstranglegasta liðið, Þjóðverja, í fjórðungsúrslitunum. Þegar […]