Guðmundur Magnússon hefur framlengt samning sinn við Fram!

Tímabilið 2022 var frábært hjá Guðmundi og setti hann boltann í netið alls 17 sinnum í Bestu deildinni og deildi þar með markakóngstitlinum. Guðmundur hefur framlengt út keppnistímabilið 2024 og […]