Ragnar Sigurðsson ráðinn í þjálfarateymi karlaliðs Fram

Ragnar Sigurðsson hefur verið ráðinn í þjálfarateymi karlaliðs Fram. Ragnar þarf vart að kynna fyrir íslensku knattspyrnuáhugafólki enda fimmti leikjahæsti landsliðsmaður okkar íslendinga. Ragnar lagði skóna á hilluna árið 2021 […]
Íþróttaskóli FRAM, Grafarholti og Úlfarsárdal hefst í Ingunnarskóla laugardaginn 14. janúar 2023. Skráning hafinn.

Viltu æfa eins og atvinnumaður?

Dagana 28. 29. og 30. desember mun þjálfarateymi frá Fram vera með æfingabúðir fyrir 4. og 5. flokk karla og kvenna. Æfingabúðir verða byggðar upp í æfinga- og fyrirlestraformi. Æfingar verða […]