Þorrablót FRAM – Nú fer hver að verða síðastur!

Þorrablót 113 er 28. janúar 2023 Framarar og íbúar 113 – það er kominn tími til að skemmta sér saman. Stefnir í metþátttöku á þorrablótinu þetta árið. Foreldra og vinahópar, […]
Elaina LaMacchia til liðs við Fram

Meistaraflokkur kvenna hefur samið við bandaríska markvörðinn Elaina LaMacchia um að spila með liðinu í Lengjudeildinni tímabilið 2023. Elaina er 22 ára markvörður sem sló í gegn í bandaríska háskólaboltanum, […]
Leikir vikunnar
Þrír leikir í vikunni. U liðin okkar spila útileiki gegn Fjölnir/Fylki og KA. Stelpurnar eiga síðan heimaleik gegn Selfoss á sunnudaginn. Vonum að þær fylgi eftir góðum sigri gegn Haukum í […]