Þorrablót 113 er 28. janúar 2023
Framarar og íbúar 113 – það er kominn tími til að skemmta sér saman. Stefnir í metþátttöku á þorrablótinu þetta árið. Foreldra og vinahópar, Framarar, nágrannar og aðrir sem hafa áhuga á að eiga gott kvöld saman – þetta er mómentið!
Keyptu þér miða á: https://tix.is/is/event/14259/-orrablot-fram/