Indriði Áki Þorláksson gengur til liðs við ÍA
Indriði Áki hefur verið seldur til ÍA frá Fram. Indriði hefur leikið 121 leik fyrir Fram í tveimur deildum á fimm keppnistímabilum. Indriði gekk til liðs við Fram árið 2015 […]
Breki Baldursson valinn í úrtakshóp Íslands U17
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar dagana 25. – 27. janúar. Breki Baldursson er glæsilegur fulltrúi Fram í þessum landsliðshópi Íslands. Til hamingju Breki og gangi […]