Viktor Bjarki Daðason valinn í Úrtakshóp Íslands U16

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp til úrtaksæfinga dagana 1. – 3.mars 2023. Viktor Bjarki Daðason er glæsilegur fulltrúi Fram í hópnum. Til hamingju Viktor Bjarki og gangi […]
Næstu leikir í handboltanum

Næstu leikir meistaraflokkannaU liðin okkar ríða á vaðið á föstudaginn. Á Laugardaginn spila stelpurnar við Hauka hér heima og síðan byrja strákarnir nýja viku á útileik gegn Gróttu.Mætum og styðjum […]