Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp til úrtaksæfinga dagana 1. – 3.mars 2023.
Viktor Bjarki Daðason er glæsilegur fulltrúi Fram í hópnum.
Til hamingju Viktor Bjarki og gangi þér vel!
Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!