fbpx
Leikir KK - 2023-03-08T144913.728

Harpa María framlengir

Harpa María Friðgeirsdóttir skrifaði undir nýjan tveggja ára samning í gær.
 
Harpa María er fædd árið 2000 og er því 23 ára á þessu ári. Hún er uppalin Framari og . Harpa María leikur í stöðu vinstri hornamanns. Hún lék sína fyrstu leiki á Íslandsmóti með meistaraflokki Fram veturinn 2017 – 2018. Í vetur hefur hún leikið 19 leiki og skoraði í þeim 18 mörk.

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!