Breki Baldursson valinn í landslið Íslands U17

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari Íslands U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í milliriðli EM 2023 sem fram fer í Wales dagana 19. – 28.mars næstkomandi. Breki Baldursson er glæsilegur fulltrúi […]
MAX skrifar undir!

Max Emil Stenlund hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við handknattleiksdeild FRAM. Max er ung og efnileg hægri skytta sem leggur hart að sér. Hann á sér sæti í yngri landsliðum […]