Max Emil Stenlund hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við handknattleiksdeild FRAM.
Max er ung og efnileg hægri skytta sem leggur hart að sér. Hann á sér sæti í yngri landsliðum Íslands. Ásamt því er Max til fyrirmyndar innan sem utan vallar.
Til hamingju með samninginn Max!