Powerade bikarinn | Fram bikarmeistari 3. fl. karla 2023
Fram sigraði KA í mögnuðum úrslitaleik Powerade bikars 3. fl. karla en leikurinn endaði 29 – 28, eftir að staðan í hálfleik var 11 -12 KA í vil.
Kjartan Þór Júlíusson setti 12 mörk í leiknum og var valinn mikilvægasti leikmaður leiksins.
Til hamingju Framarar !
ÁFRAM FRAM
P.s fullt af myndum á leiðinni hérna https://frammyndir.123.is/pictures/