Viktor Bjarki valinn í æfingahóp Íslands U15 í fótbolta.

Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari Íslands U15 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar dagana 3.-5. apríl. Æfingarnar fara fram í Miðgarði. Við Framarar eru stoltir af því að eiga einn fulltrúa í […]
Súpufundur Fram, fimmtudaginn 30. mars kl. 12:00

Ágætu Framarar Nú ætlum við að halda áfram að hittast yfir súpudiski, þetta er níundi veturinn sem við höldum þessum sið og nú erum við á nýjum stað í Úlfarsárdal. […]