Þrír leikmenn til liðs við meistaraflokk kvenna á gluggadeginum

Það var alvöru gluggadagur hjá meistaraflokki kvenna. Þrír sterkir leikmenn bætast við hópinn sem nú er loks fullskipaður og klár í sumarið. Jóhanna Melkorka Þórsdóttir er mjög öflugur miðvörður. Jóhanna […]
115 ára afmæliskaffi FRAM 1. maí frá kl. 10:00-13:00. Allir velkomnir!
