FRAM-KR – lokaleikur Lengjudeildar

Síðasti leikur Lengjudeildarinnar þetta tímabilið er heimaleikur í Úlfarsárdal gegn KR, laugardaginn 9. september kl. 14:00. Fyrir leik er uppskeruhátíð yngri flokka svo búast má við miklum fjölda og miklu fjöri, […]