Lokahóf Knattspyrnudeildar fór fram í gær, Breukelen og Fred best!

Lokahóf knattspyrnudeildar Fram var haldið laugardagskvöldið 7. október í Úlfarsárdal. Þar mættu leikmenn og þjálfarar beggja meistaraflokka ásamt stjórn knattspyrnudeildar og sjálfboðaliðum og gerðu sér glaðan dag. Veitt voru verðlaun […]