Óskar Smári Haraldsson hefur framlengt samning sinn sem þjálfari meistaraflokks kvenna til 2026.

Óskar Smári hefur stýrt liðinu undanfarin tvö ár ásamt Anítu Lísu Svansdóttur. Undir þeirra stjórn sigraði liðið 2. deild kvenna í fyrra og náði 7. sæti í Lengjudeild kvenna þetta […]
Tvær frá FRAM í æfingahópi Íslands U15

Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir landsliðs þjálfarar Íslands U15 hafa valið leikmanna hóp sem kemur saman til æfinga dagana 11. – 15. október næst komandi. Við FRAMarar erum stoltir […]